Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sem hreinsar af sökum
ENSKA
exculpatory
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðilinn, sem leggur fram beiðni, skal hvorki senda áfram né nota upplýsingar eða sönnunargögn sem eru látin í té af aðilanum, sem beiðninni er beint til, til annarra rannsókna, saksókna eða dómsmála en þeirra sem tiltekin eru í beiðninni nema með fyrirframsamþykki aðilans sem beiðninni er beint til. Ekkert í þessari málsgrein skal koma í veg fyrir að aðilinn sem leggur fram beiðnina opinberi, við málsmeðferð hjá sér, upplýsingar eða sönnunargögn sem hreinsa sakborning af sökum.

[en] The requesting Party shall not transmit or use information or evidence furnished by the requested Party for investigations, prosecutions or judicial proceedings other than those stated in the request without the prior consent of the requested Party. Nothing in this paragraph shall prevent the requesting Party from disclosing in its proceedings information or evidence that is exculpatory to an accused person.

Rit
[is] Bókun um að koma í veg fyrir ólögleg viðskipti með tóbaksvörur

[en] WHO Library Cataloguing-in-Publication Data :
Protocol to eliminate illicit trade in tobacco products.

Skjal nr.
UÞM2018050009
Athugasemd
Ath. að of þröngt er að tala um að hreinsa e-n af ákæru í þessu samhengi.

Önnur málfræði
tilvísunarsetning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira